Torgið

Agi í skólum

Umfjöllunarefnið á Torgi kvöldsins er agi í skólum. Hvert er umfang vandans og hvernig bæta úr stöðunni? Kennarar vilja virðinguna og valdið til baka, en hvert fór það og hvernig þeir það aftur? Hvaða ábyrgð bera foreldrar í þessu öllu saman? Einnig var rætt um breytt viðhorf til uppeldis og ýmislegt fleira.

Viðmælendur verða:

Soffía Ámundadóttir, kennari og sérfræðingur í ofbeldi í skólum

Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir, skólastjóri í Hörðuvallaskóla í Kópavogi

Gunnar Jarl Jónsson, grunnskólakennari, knattspyrnudómari og þjálfari

Guðrún Inga Torfadóttir, lögmaður og stjórnandi hlaðvarpsins Virðing í uppeldi

Karl Óskar Þráinsson, foreldri með mikla reynslu af foreldrastarfi

Birna Gunnlaugsdóttir, kennari og trúnaðarmaður kennara í Breiðholtsskóla

Einnig rætt við:

Atli Magnússon, atferlisfræðingur í Arnarskóla

Óttar Haraldsson, formaður félags kennaranema

Frumsýnt

25. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Torgið

Torgið

Umræðuþáttur í beinni útsendingu þar sem fólkið í landinu varpar fram spurningum og stendur fyrir máli sínu. Á Torginu er talað um málefnin sem rædd eru af kappi á kaffistofum landsins. Umsjón: Sigríður Halldórsdóttir og Baldvin Þór Bergsson. Stjórn upptöku: Þór Freysson.

Þættir

,