Sögubíllinn Æringi

Arngrímur apaskott og fiðlan

Sóla dóttir Grýlu er sofandi í Æringja og krakkarnir koma inn. Krummi er líka kominn í heimsókn. Hún vaknar og bíður krakkana velkominn. Sóla kíkir í bókina "Arngrímur apaskott og fiðlan" og segir lítillega frá sögunni. Sóla kynnir Kára krumma og segir krökkunum Kári annað orð yfir vind/rok. Í lokin syngja Sóla og krakkarnir krummavísur.

Leikari og handritshöfundur: Ólöf Sverrisdóttir.

Börnin heita Aþena Þóra Mikaelsdóttir, Kolbrún Sara Haraldsdóttir, Gunnar Freyr Gunnarsson, Hildur Kaldalóns Björnsdóttir, Guðríður Jóhannsdóttir, Kristrún Birgisdóttir og Saga Rún Vilhjálmsdóttir.

Frumsýnt

3. apríl 2018

Aðgengilegt til

8. mars 2026
Sögubíllinn Æringi

Sögubíllinn Æringi

Ólöf Sverrisdóttir les sögur og ævintýri fyrir krakkana sem koma í heimsókn í Sögubílinn.

Þættir

,