Lína Langsokkur
Björg Bókavera er í sögubílnum í þetta skipti og talar um söguna um Línu langsokk. Björg langar mikið að vera eins og Lína en eftir miklar vangaveltur ákveður hún að það sé bara best…
Ólöf Sverrisdóttir les sögur og ævintýri fyrir krakkana sem koma í heimsókn í Sögubílinn.