Krummi er að henda bókum niður og Sóla er sofandi á gólfinu. Hún vaknar og tekur til bækurnar sem hún heldur að hafi dottið á sig. Krakkarnir kona inn í bílinn og hún segir þeim frá bókinni Fóasól í góðum málum. Sóla og krakkarini fara svo og búa til leikrit með brúðunum hennar Sólu.
Leikkona og handrit : Ólöf Sverrisdóttir sem Sóla.
Krakkar: Anna Alexandra Petersen, Álfdís Freyja Hansdóttir, Ingveldur Þóra Samúelsdóttir, Hildur Anna Geirsdóttir, Filippía Þóra Jónsdóttir, Alex Leó Kristinsson, Helga Xochitl Ingólfsdóttir, Helena Heiðmundsdóttir og Hildur Heiðmundsdóttir.
Frumsýnt
3. apríl 2018
Aðgengilegt til
12. apríl 2026
Sögubíllinn Æringi
Ólöf Sverrisdóttir les sögur og ævintýri fyrir krakkana sem koma í heimsókn í Sögubílinn.