Sögubíllinn Æringi

Ástarsaga úr fjöllunum

Sóla dóttir Grýlu er sofandi í "Æringja" og krakkarnir koma inn. Hún vaknar og býður krakkana velkomin. Sóla kíkir í bókina "Ástarsaga úr fjöllunum" og segir lítillega frá sögunni. Í lokin fara Sóla og krakkarnir í myndastyttuleik/tröllaleik.

Leikari og handritshöfundur: Ólöf Sverrisdóttir.

Krakkar: Torfi Sveinn Ásgeirsson, Rósa Elísabet Markúsdóttir, Brynja Rut Hjartardóttir, Álfheiður Dís Stefánsdóttir, Regína Sjöfn Sveinsdóttir, Alexandra Victoría Reuter, Steinunn Ýr Óttarsdóttir og Bjartur Jörfi Ingvarsson.

Frumsýnt

3. apríl 2018

Aðgengilegt til

15. feb. 2026
Sögubíllinn Æringi

Sögubíllinn Æringi

Ólöf Sverrisdóttir les sögur og ævintýri fyrir krakkana sem koma í heimsókn í Sögubílinn.

Þættir

,