Sóla er sofandi þegar krakkarnir koma og þau vekja hana. Sóla finnur bók um tröllskessuna sem átti engan vin. Krakkarnir prófa að sitja kyrr og hlusta og þá kemur Kári krummi, en hann vill heyra hvernig sagan endar. Sóla segir honum að hann verði að lesa hana en Kári kann ekki að lesa. Sóla ætlar að kenna Kára að lesa.
Leikkona og handrit : Ólöf Sverrisdóttir sem Sóla
Krakkar: Anna Alexandra Petersen, Álfdís Freyja Hansdóttir, Ingveldur Þóra Samúelsdóttir, Hlidur Anna Geirsdóttir, Filippía Þóra Jónsdóttir, Alex Leó Kristinsson, Helga Xochitl Ingólfsdóttir, Helena Heiðmundsdóttir og Hildur Heiðmundsdóttir.
Frumsýnt
3. apríl 2018
Aðgengilegt til
5. apríl 2026
Sögubíllinn Æringi
Ólöf Sverrisdóttir les sögur og ævintýri fyrir krakkana sem koma í heimsókn í Sögubílinn.