Nærumst og njótum

Þáttur 5 af 6

Auður Ögmundardóttir og Jóhann Kristján Eyfells búa með fjórum börnum og tveimur hundum í Garðabæ. Matarundirbúningurinn á það til vera flókinn því eitt barnið er grænmetisæta, annað með ofnæmi fyrir einu, það þriðja með ofnæmi fyrir öðru og því fjórða finnst fátt gott. Við heimsækjum einnig Irmu Ösp Magnúsdóttur, háskólanema, sem býr ásamt sonum sínum tveimur í göngufæri frá foreldrum hennar. Þótt stóra fjölskyldumáltíðin það sem þau öll þrá enda þau allt of oft hvert í sínu horni með skyndilausnir.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

7. feb. 2022

Aðgengilegt til

7. ágúst 2025
Nærumst og njótum

Nærumst og njótum

Íslensk þáttaröð í sex hlutum í umsjón Önnu Sigríðar Ólafsdóttur, prófessors í næringarfræði. Í þáttunum er fylgst með fjölbreyttum hópi fólks taka næringar- og matarvenjur sínar til gagngerrar endurskoðunar í þeim tilgangi nærast betur - og njóta um leið. Framleiðandi: Sagafilm.

Þættir

,