Nærumst og njótum

Þáttur 2 af 6

Kristín Tómasdóttir og Guðlaugur Aðalsteinsson búa með fjórum börnum á ólíkum aldri í lítilli íbúð í Hlíðunum. Kristín hreyfir sig mikið og er með yngsta barnið á brjósti svo hún þarf passa upp á næringuna. Gulli hefur átt við kyngingarvanda stríða frá því á unglingsaldri og krökkunum leiðist borða.

Frumsýnt

17. jan. 2022

Aðgengilegt til

7. ágúst 2025
Nærumst og njótum

Nærumst og njótum

Íslensk þáttaröð í sex hlutum í umsjón Önnu Sigríðar Ólafsdóttur, prófessors í næringarfræði. Í þáttunum er fylgst með fjölbreyttum hópi fólks taka næringar- og matarvenjur sínar til gagngerrar endurskoðunar í þeim tilgangi nærast betur - og njóta um leið. Framleiðandi: Sagafilm.

Þættir

,