Nærumst og njótum

Þáttur 1 af 6

Hefurðu einhvern tímann hugsað um hversu stóran sess matur skipar í lífi þínu? Hvaðan hugmyndir þínar um mat koma, hvaða merkingu hann hefur og hvaða hlutverki hann gegnir? Í fyrsta þætti Nærumst og njótum kynnumst við þátttakendum og heyrum hvar áskoranir þeirra liggja. Við spjöllum við fólk á förnum vegi sem hefur ólíkar hugmyndir um mat og næringu, skoðum hvaða þættir þurfa vera til staðar til breyta hegðun og hverjir ytri áhrifaþættir matarvenja okkar eru.

Frumsýnt

10. jan. 2022

Aðgengilegt til

7. ágúst 2025
Nærumst og njótum

Nærumst og njótum

Íslensk þáttaröð í sex hlutum í umsjón Önnu Sigríðar Ólafsdóttur, prófessors í næringarfræði. Í þáttunum er fylgst með fjölbreyttum hópi fólks taka næringar- og matarvenjur sínar til gagngerrar endurskoðunar í þeim tilgangi nærast betur - og njóta um leið. Framleiðandi: Sagafilm.

,