Nærumst og njótum

Þáttur 3 af 6

Í þessum þætti kynnumst við Þórsteini Ágústssyni, eða Steina, og mæðgunum Vigdísi Sif Hrafnkelsdóttur og Sif Jónasdóttur. Steini er grænmetisæta sem nennir ekki hafa of mikið fyrir matnum. Hann býr einn og það hefur ekki hvetjandi áhrif á hann í eldhúsinu. Vigdís og Sif hafa mjög ólíkar hugmyndir og væntingar um mat og matreiðslu.

Frumsýnt

24. jan. 2022

Aðgengilegt til

7. ágúst 2025
Nærumst og njótum

Nærumst og njótum

Íslensk þáttaröð í sex hlutum í umsjón Önnu Sigríðar Ólafsdóttur, prófessors í næringarfræði. Í þáttunum er fylgst með fjölbreyttum hópi fólks taka næringar- og matarvenjur sínar til gagngerrar endurskoðunar í þeim tilgangi nærast betur - og njóta um leið. Framleiðandi: Sagafilm.

Þættir

,