Kveikur

Á vígaslóð í Úkraínu

Ári eftir innrás Rússa í Úkraínu ferðast Kveikur þangað á ný. Úkraínumenn lifa í skugga stríðs þótt fólk beri sig vel og endurbyggi hratt. En það glittir ekki í endalok átakanna. Hvernig er hægt lifa við þessar aðstæður?

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

28. feb. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur þar sem áhersla er lögð á rannsóknarblaðamennsku og almennar fréttaskýringar. Ritstjórn og dagskrárgerð: Ingólfur Bjarni Sigfússon, Arnar Þórisson, Arnhildur Hálfdánardóttir, Árni Þór Theodórsson, Ingvar Haukur Guðmundsson, Jóhann Bjarni Kolbeinsson, Karl Newman, María Sigrún Hilmarsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson.

Þættir

,