Kveikur

Á vígaslóð í Úkraínu

Ári eftir innrás Rússa í Úkraínu ferðast Kveikur þangað á ný. Úkraínumenn lifa í skugga stríðs þótt fólk beri sig vel og endurbyggi hratt. En það glittir ekki í endalok átakanna. Hvernig er hægt lifa við þessar aðstæður?

Frumsýnt

28. feb. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur þar sem áhersla er lögð á rannsóknarblaðamennsku og almennar fréttaskýringar. Ritstjórn og dagskrárgerð: Ingólfur Bjarni Sigfússon, Arnar Þórisson, Arnhildur Hálfdánardóttir, Árni Þór Theodórsson, Ingvar Haukur Guðmundsson, Jóhann Bjarni Kolbeinsson, Karl Newman, María Sigrún Hilmarsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson.

Þættir

,