Kveikur

Brestir í kerfi fyrir börn í vanda

Alvarleg líkamsárás varð á vistheimili fyrir börn og ungmenni í fyrra, ekki í fyrsta sinn. Kveikur talar við fórnarlamb árásarinnar og fjallar um bresti í kerfinu sem sinnir börnum sem beita ofbeldi og þurfa sérstaka vistun.

Frumsýnt

14. feb. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur þar sem áhersla er lögð á rannsóknarblaðamennsku og almennar fréttaskýringar. Ritstjórn og dagskrárgerð: Ingólfur Bjarni Sigfússon, Arnar Þórisson, Arnhildur Hálfdánardóttir, Árni Þór Theodórsson, Ingvar Haukur Guðmundsson, Jóhann Bjarni Kolbeinsson, Karl Newman, María Sigrún Hilmarsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson.

Þættir

,