Kveikur

Brestir í kerfi fyrir börn í vanda

Alvarleg líkamsárás varð á vistheimili fyrir börn og ungmenni í fyrra, ekki í fyrsta sinn. Kveikur talar við fórnarlamb árásarinnar og fjallar um bresti í kerfinu sem sinnir börnum sem beita ofbeldi og þurfa sérstaka vistun.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

14. feb. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur þar sem áhersla er lögð á rannsóknarblaðamennsku og almennar fréttaskýringar. Ritstjórn og dagskrárgerð: Ingólfur Bjarni Sigfússon, Arnar Þórisson, Arnhildur Hálfdánardóttir, Árni Þór Theodórsson, Ingvar Haukur Guðmundsson, Jóhann Bjarni Kolbeinsson, Karl Newman, María Sigrún Hilmarsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson.

Þættir

,