Kveikur

Fæðuöryggi á Íslandi

Kóvid, eldgos og stríð hafa minnt á fallvaltleika kerfisins og vakið spurningar um fæðuöryggi þjóðarinnar. Yrði til nægur matur í landinu á hamfara- eða stríðstímum?

Frumsýnt

18. okt. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur þar sem áhersla er lögð á rannsóknarblaðamennsku og almennar fréttaskýringar. Ritstjórn og dagskrárgerð: Ingólfur Bjarni Sigfússon, Arnar Þórisson, Arnhildur Hálfdánardóttir, Árni Þór Theodórsson, Ingvar Haukur Guðmundsson, Jóhann Bjarni Kolbeinsson, Karl Newman, María Sigrún Hilmarsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson.

Þættir

,