Kveikur

Virkjanir sem þurfa ekki leyfi Alþingis og Haraldur Þorleifsson

Kveikur fjallar um virkjanir og virkjunarhugmyndir undir 10 megavöttum, sem þurfa ekki fara fyrir Alþingi. Í seinni hluta þáttarins er brugðið upp nærmynd af Haraldi Þorleifssyni, einum óvenjulegasta auðmanni landsins.

Frumsýnt

4. okt. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur þar sem áhersla er lögð á rannsóknarblaðamennsku og almennar fréttaskýringar. Ritstjórn og dagskrárgerð: Ingólfur Bjarni Sigfússon, Arnar Þórisson, Arnhildur Hálfdánardóttir, Árni Þór Theodórsson, Ingvar Haukur Guðmundsson, Jóhann Bjarni Kolbeinsson, Karl Newman, María Sigrún Hilmarsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson.

Þættir

,