Kveikur

Fjölgun skotvopna og leyndardómar íslenskra hraunhella

Vélbyssum hefur stórfjölgað á Íslandi á síðustu árum. Kveikur skyggnist inn í heim löglegra og ólöglegra vopna.

Örverur í íslenskum hraunhellum geta gefið vísbendingar um líf á öðrum hnöttum, samkvæmt nýrri fjölþjóðlegri rannsókn. Í þættinum eru sýndar viðkvæmar náttúruperlur sem hafa ekki komið fyrir sjónir almennings áður.

Frumsýnt

1. nóv. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur þar sem áhersla er lögð á rannsóknarblaðamennsku og almennar fréttaskýringar. Ritstjórn og dagskrárgerð: Ingólfur Bjarni Sigfússon, Arnar Þórisson, Arnhildur Hálfdánardóttir, Árni Þór Theodórsson, Ingvar Haukur Guðmundsson, Jóhann Bjarni Kolbeinsson, Karl Newman, María Sigrún Hilmarsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson.

Þættir

,