Kveikur

Stafrænt kynferðisofbeldi og rússnesk herskip undan Íslandsströndum

Íslenskar unglingsstúlkur eru ítrekað beðnar um senda eða selja af sér kynferðislegar myndir á netinu. Í seinni hluta þáttarins fjöllum við um ferðir rússneskra herskipa nærri Íslandsströndum og aukna hervæðingu við landið.

Frumsýnt

19. okt. 2021

Aðgengilegt til

1. júní 2030
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur sem sendur er út hálfsmánaðarlega. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku.

Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Brynja Þorgeirsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Ingvar Haukur Guðmundsson og Árni Þór Theodórsson.

Þættir

,