Kveikur

Um­svif Sam­herja, á­sakanir með­eig­enda, einn stjórn­mála­maður enn

Kveikur skoðar hvernig Samherji teygir anga sína víða, þó hjarta alþjóðlegrar starfsemi fyrirtækisins skuli vera á Kýpur.

Þá er gerð grein fyrir ásökunum meðeigenda Samherja útgerðinni Arcticnam, sem telja sig hafa verið rænda, og rannsókn á vegum stjórnar fiskneyslusjóðs Namibíu þar sem dregnar eru fram vísbendingar um fyrrverandi formanni stjórnar sjóðis hafi verið greiddar mútur.

Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari ræðir svo stöðu rannsóknarinnar hér á landi.

Frumsýnt

18. feb. 2021

Aðgengilegt til

1. júní 2030
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur sem sendur er út hálfsmánaðarlega. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku.

Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Brynja Þorgeirsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Ingvar Haukur Guðmundsson og Árni Þór Theodórsson.

Þættir

,