Kveikur

Ástarsvik og pálmaolía

Tugir Íslendinga tapa tugum, jafnvel hundruðum milljóna króna árlega í hendur skipulagðra netglæpahópa. Flestir telja sig hafa fundið ást og hamingju á netinu. Kveikur ræðir við fórnarlömb slíkra svika og þá sem rannsaka þau.

Í síðari hluta þáttar beinum við sjónum pálmaolíu sem hefur veruleg áhrif á lífríkið.

Frumsýnt

18. mars 2021

Aðgengilegt til

1. júní 2030
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur sem sendur er út hálfsmánaðarlega. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku.

Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Brynja Þorgeirsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Ingvar Haukur Guðmundsson og Árni Þór Theodórsson.

Þættir

,