Kveikur

Offita barna og fólkið sem vildi ekki COVID-bólusetningu

Börnum með offitu fer fjölgandi í landinu. Offita hrjáir nær tíunda hvert grunnskólabarn utan höfuðborgarsvæðis. Fleiri börn leita á Landspítalann með alvarlega fylgikvilla eins og fitulifur, kæfisvefn og undanfara sykursýki. Stórtækari aðgerða er þörf til snúa þróuninni við.

Í seinni hluta þáttarins er fjallað um fólkið sem vildi ekki láta bólusetja sig við COVID-19. Rætur vantraustsins eru kannaðar og spurt hvort bólusetningarumræðan á Íslandi hafi verið nógu upplýst.

Frumsýnt

5. okt. 2021

Aðgengilegt til

1. júní 2030
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur sem sendur er út hálfsmánaðarlega. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku.

Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Brynja Þorgeirsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Ingvar Haukur Guðmundsson og Árni Þór Theodórsson.

Þættir

,