Kveikur

Staða sérfræðilækna

Kveikur fjallar um einkareknar læknastofur. Staða þeirra hefur verið deiluefni í áratugi. Stjórnvöld vilja breyta forsendum samninga við sérgreinalækna en læknarnir eru ósáttir við það.

Frumsýnt

11. mars 2021

Aðgengilegt til

1. júní 2030
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur sem sendur er út hálfsmánaðarlega. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku.

Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Brynja Þorgeirsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Ingvar Haukur Guðmundsson og Árni Þór Theodórsson.

Þættir

,