Ísland: bíóland

Fjölgun og fjölbreytni

Íslenskum kvikmyndum fjölgar mikið á öðrum áratug 21. aldar og undir lok hans fjölgar konum í hópi kvikmyndahöfunda. Áhersla á gamanmyndir annars vegar og dramatískar myndir hins vegar verður skarpari. Leiknum þáttaröðum fjölgar og þær njóta velgengni á erlendum vettvangi. Hér eru lykilmyndirnar Andið eðlilega, Svanurinn, Agnes Joy, Málmhaus, Vonarstræti, Lof mér falla, Undir trénu og Svartur á leik.

Frumsýnt

16. maí 2021

Aðgengilegt til

16. apríl 2025
Ísland: bíóland

Ísland: bíóland

Þáttaröð í tíu hlutum um íslenskar kvikmyndir allt frá fyrri hluta 20. aldar til samtímans. Í hverjum þætti er ákveðið tímabil tekið fyrir, fjallað um kvikmyndir þess tímabils og sýndir valdir hlutar úr þeim. Rætt er við á annað hundrað kvikmyndagerðarmenn, leikara og kvikmyndasérfræðinga um verkin og margvíslega fleti íslenskrar kvikmyndagerðar. Leikstjóri: Ásgrímur Sverrisson.

Þættir

,