Ísland: bíóland

Heima og heiman

Íslenskum kvikmyndum fjölgar á seinni hluta fyrsta áratugar þessarar aldar. Margar þeirra kalla rammíslenskar. Þær gerast flestar í nútímanum en sækja efnivið í sögu og sagnaarf eða skoða samfélagsgerð og samskiptavenjur. Á sama tíma koma fram margar myndir þar sem umheimurinn er áberandi á yýmsa vegu. Því er meðal annars spurt, hvað er íslensk kvikmynd? Fjallað er sérstaklega um kvikmyndir Sólveigar Anspach en auk þess myndirnar Mýrin, Börn, Foreldrar, Skrapp út, Brúðguminn og Kaldaljós.

Frumsýnt

2. maí 2021

Aðgengilegt til

16. apríl 2025
Ísland: bíóland

Ísland: bíóland

Þáttaröð í tíu hlutum um íslenskar kvikmyndir allt frá fyrri hluta 20. aldar til samtímans. Í hverjum þætti er ákveðið tímabil tekið fyrir, fjallað um kvikmyndir þess tímabils og sýndir valdir hlutar úr þeim. Rætt er við á annað hundrað kvikmyndagerðarmenn, leikara og kvikmyndasérfræðinga um verkin og margvíslega fleti íslenskrar kvikmyndagerðar. Leikstjóri: Ásgrímur Sverrisson.

Þættir

,