Ísland: bíóland

Vorhret á glugga

Á seinni hluta níunda áratugarins fjölgar kvikmyndahöfundum en róðurinn þyngist og áhorfendur eru ekki eins fúsir og áður fara í bíó einungis vegna þess myndin er íslensk. Voru fyrirheitin sem íslenska kvikmyndavorið gaf gufa upp? Frá þessum tíma eru meðal annars myndirnar Stella í orlofi, Foxtrot, Skytturnar, Magnús og Í skugga hrafnsins.

Frumsýnt

28. mars 2021

Aðgengilegt til

16. apríl 2025
Ísland: bíóland

Ísland: bíóland

Þáttaröð í tíu hlutum um íslenskar kvikmyndir allt frá fyrri hluta 20. aldar til samtímans. Í hverjum þætti er ákveðið tímabil tekið fyrir, fjallað um kvikmyndir þess tímabils og sýndir valdir hlutar úr þeim. Rætt er við á annað hundrað kvikmyndagerðarmenn, leikara og kvikmyndasérfræðinga um verkin og margvíslega fleti íslenskrar kvikmyndagerðar. Leikstjóri: Ásgrímur Sverrisson.

Þættir

,