HM íslenska hestsins

Úrslitadagur

Lokadagur HM í Birmenstorf í Sviss. Fylgst með úrslitum í hringvallargreinum sem og 100 m skeiði. Rætt við eina þátttakanda Liechtenstein sem er minnsta landið sem tekur þátt. Við hittum Þórð Þorgeirsson sem ætlaði prófa vera eitt ár í Þýskalandi fyrir meira en áratug og hefur enn ekki snúið heim og við kíkjum á undirbúning fyrir bæði Landsmót á Hólum á næsta ári og HM 2027.

Frumsýnt

10. ágúst 2025

Aðgengilegt til

11. ágúst 2026
HM íslenska hestsins

HM íslenska hestsins

Samantekt frá HM íslenska hestsins í Sviss. Umsjón: Hulda G. Geirsdóttir. Dagskrárgerð: Óskar Þór Nikulásson.

Þættir

,