HM íslenska hestsins

Fjórgangur, skeið og löng ferðalög

Forkeppni íþróttagreina lauk á fjórða degi HM með keppni í fjórgangi. Þá fór fram yfirlitssýning í elsta flokki kynbótahrossa og við hittum á Ástu Dögg Bjarnadóttur-Covert sem keppir fyrir Bandaríkin og flutti hest sinn Gíg frá Ketilsstöðum alla leið frá Kaliforníu til taka þátt. lokum fóru seinni umferðir í 250 metra skeiðkappreiðum fram.

Frumsýnt

8. ágúst 2025

Aðgengilegt til

9. ágúst 2026
HM íslenska hestsins

HM íslenska hestsins

Samantekt frá HM íslenska hestsins í Sviss. Umsjón: Hulda G. Geirsdóttir. Dagskrárgerð: Óskar Þór Nikulásson.

Þættir

,