HM íslenska hestsins

Stóri töltdagurinn

Annar dagur heimsmeistaramótsins snérist mestu leyti um tölt. Forkeppni í bæði slaktaumatölti og tölti fór fram, við hittum á Coru Wijmans, áttræðan skeiðknapa frá Hollandi og kynnumst ástralska liðinu.

Frumsýnt

6. ágúst 2025

Aðgengilegt til

6. ágúst 2026
HM íslenska hestsins

HM íslenska hestsins

Samantekt frá HM íslenska hestsins í Sviss. Umsjón: Hulda G. Geirsdóttir. Dagskrárgerð: Óskar Þór Nikulásson.

Þættir

,