HM íslenska hestsins

Kynbótasýningar og gæðingaskeið

Fyrsti dagur Heimsmeistaramóts íslenska hestsins sem haldið er í Birmenstorf í Sviss. Sýnt frá dómum kynbótahrossa og keppni í gæðingaskeiði þar sem Íslendingar unnu gull í ungmennaflokki og silfur í flokki fullorðinna.

Frumsýnt

5. ágúst 2025

Aðgengilegt til

6. ágúst 2026
HM íslenska hestsins

HM íslenska hestsins

Samantekt frá HM íslenska hestsins í Sviss. Umsjón: Hulda G. Geirsdóttir. Dagskrárgerð: Óskar Þór Nikulásson.

Þættir

,