HM íslenska hestsins

Fimmti gírinn

Þriðji dagur heimsmeistaramótsins snérist miklu leyti um fimmtu gangtegund íslenska hestsins, skeiðið. Fyrri umferðir í 250 m skeiðkappreiðum fóru fram, auk forkeppni í fimmgangi. Við hittum systurnar Glódísi Rún og Védísi Huld Sigurðardætur sem báðar eru í íslenska landsliðinu og litum á yfirlitssýningu fimm og sex vetra kynbótahrossa.

Frumsýnt

7. ágúst 2025

Aðgengilegt til

8. ágúst 2026
HM íslenska hestsins

HM íslenska hestsins

Samantekt frá HM íslenska hestsins í Sviss. Umsjón: Hulda G. Geirsdóttir. Dagskrárgerð: Óskar Þór Nikulásson.

Þættir

,