Kim Larsen - Papirsklip
Fáir erlendir listamenn eru Íslendingum jafn kærir og Kim heitinn Larsen. Lögin hans hafa verið notuð við ýmis tilefni hér á landi, þar á meðal í dönskukennslu. Hér fíla þeir Snorri…
Þættir þar sem Snorri Helgason og Bergur Ebbi fjalla um íslensk dægurlög og setja í samhengi við tísku og tíðaranda. Þættirnir eru byggðir á vinsælu hlaðvarpi þeirra sem hóf göngu sína árið 2014.