Fílalag

GCD - Sumarið er tíminn

Í þessum þætti fíla Snorri Helgason og Bergur Ebbi lagið Sumarið er tíminn með hljómsveitinni GCD sem kom út á plötunni Svefnvana árið 1993. Við sögu koma kögur-leðurjakkar, tikkandi Essó-fánastangir, stafsetningin á gælunafni Rúnars Júlíussonar, heiti lækurinn í Nauthólsvík og margt fleira.

Frumsýnt

13. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Fílalag

Fílalag

Þættir þar sem Snorri Helgason og Bergur Ebbi fjalla um íslensk dægurlög og setja í samhengi við tísku og tíðaranda. Þættirnir eru byggðir á vinsælu hlaðvarpi þeirra sem hóf göngu sína árið 2014.

,