Fílalag

GCD - Sumarið er tíminn

Í þessum þætti fíla Snorri Helgason og Bergur Ebbi lagið Sumarið er tíminn með hljómsveitinni GCD sem kom út á plötunni Svefnvana árið 1993. Við sögu koma kögur-leðurjakkar, tikkandi Essó-fánastangir, stafsetningin á gælunafni Rúnars Júlíussonar, heiti lækurinn í Nauthólsvík og margt fleira.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

13. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Fílalag

Fílalag

Þættir þar sem Snorri Helgason og Bergur Ebbi fjalla um íslensk dægurlög og setja í samhengi við tísku og tíðaranda. Þættirnir eru byggðir á vinsælu hlaðvarpi þeirra sem hóf göngu sína árið 2014.

Þættir

,