12:50
Ómur jóla

Íslensk stuttmynd frá 2024 sem dregur upp svipmyndir úr lífi og samfélagi á Vestfjörðum yfir jólahátíðina. Í forgrunni er tíminn - hvernig hann líður, hvernig hann tengir fólk saman og fegurð augnabliksins í aðdraganda jóla. Leikstjóri: Rúnar Ingi Einarsson. Framleiðsla: Norður.

Er aðgengilegt til 24. desember 2026.
Lengd: 2 mín.
,