14:25
Gamla brúðan

Leikin barnamynd frá 1992, gerð eftir sögu Herdísar Egilsdóttur. Myndin segir frá Rósu sem er fjögurra ára. Stuttu fyrir jól kemst hún að því að amma hennar ætlar að gefa henni nýja og glæsilega brúðu í jólagjöf og tekur í kjölfarið ákvörðun sem ásækir hana. Leikstjóri: Ari Kristinsson. Leikarar: Bergþóra Aradóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir og Sigríður Hagalín.

Er aðgengilegt til 24. mars 2026.
Lengd: 20 mín.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,