Jólastund snjóbarnanna

Frumsýnt

24. des. 2022

Aðgengilegt til

23. des. 2024
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Jólastund snjóbarnanna

Jólastund snjóbarnanna

Jólastund snjóbarnanna er ekta jólaævintýri með völdum jólasögum eftir nokkra af helstu rithöfundum Norðurlandanna. Astrid Lindgren, Tove Jansson H.C. Andersen og fleiri fara með okkur í ævingtýralegt ferðalag fyrir alla fjölskylduna og auðvitað eru íslensku jólasveinarnir með. Leikstjóri íslensku sögunnar er Gunnar Karlson. Höfundur er Jóhann Ævar Grímsson og framleiðandi er Haukur Sigurjónsson.

,