
Jólastund snjóbarnanna
Jólastund snjóbarnanna er ekta jólaævintýri með völdum jólasögum eftir nokkra af helstu rithöfundum Norðurlandanna. Astrid Lindgren, Tove Jansson H.C. Andersen og fleiri fara með okkur í ævingtýralegt ferðalag fyrir alla fjölskylduna og auðvitað eru íslensku jólasveinarnir með. Leikstjóri íslensku sögunnar er Gunnar Karlson. Höfundur er Jóhann Ævar Grímsson og framleiðandi er Haukur Sigurjónsson.