19:45
Rokkland 30 ára

Upptaka frá 30 ára afmælistónleikum útvarpsþáttarins Rokklands á Rás 2 sem haldnir voru í Hofi á Akureyri í nóvember 2025. Á tónleikunum flytja SinfoniaNord og hljómsveitin Todmobile vinsælustu lög Rokklands ásamt úrvali söngvara.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 2 klst. 8 mín.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,