
Fyrstur og fremstur - Saga Hafsteins Haukssonar
Heimildarmynd um Hafstein Hauksson, fyrsta Íslandsmeistarann í ralli. Eftir að hafa sýnt hraða sinn í keppni á íslenskum rallvegum hóf hann að keppa erlendis með það eitt að markmiði að verða fyrsti íslenski heimsmeistarinn í rallakstri. Dagskrárgerð: Bragi Þórðarson.