15:50
Af fingrum fram
Andrea Gylfadóttir
Af fingrum fram

Tónlistarþættir þar sem Jón Ólafsson píanóleikari spjallar við dægurlagahöfunda og tónlistarmenn og tekur með þeim lagið. Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson.

Gestur í þessum þætti er Andrea Gylfadóttir.

Er aðgengilegt til 22. febrúar 2026.
Lengd: 39 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,