13:55
Útsvar 2014-2015
Úrslit: Reykjavík - Fljótsdalshérað
Bein útsending frá spurningakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Spurningahöfundur og dómair: Stefán Pálsson. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.
Í þessum úrslitaþætti mætast lið Reykjavíkur og Fljótsdalshéraðs.
Lið Fljótsdalshéraðs skipa Eyjólfur Þorkelsson heimilislæknisefni á Egilsstöðum, Þorsteinn Bergsson sauðfjárbóndi og þýðandi og Björg Björnsdóttir verkefnastjóri sveitasjórnarmála á Austurlandi.
Lið Reykjavíkur skipa Óttarr Proppé þingmaður Bjartrar framtíðar, Silja Bára Ómarsdóttir aðjúnkt við stjórnmálafræðideild HÍ og Vera Illugadóttir fréttamaður á Ríkisútvarpinu.
Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 13 mín.
e
Dagskrárliðurinn er textaður sjálfvirkt.
