14:15
Dagur í lífi (1 af 8)
Embla Guðrúnar Ágústsdóttir
Íslensk þáttaröð í átta hlutum. Einlægar og opinskáar frásagnir fólks sem býr við aðstæður í daglegu lífi sem eru ólíkar öllu sem flestir eiga að venjast. Dagskrárgerð: Elín Sveinsdóttir. Framleiðsla: SERES hugverkasmiðja
Embla Guðrúnar Ágústsdóttir er fötluð móðir, félagsfræðingur að mennt, aðgerðasinni og einstök listakona. Hún hefur frá unga aldri barist fyrir réttindum og breyttu viðhorfi til fatlaðs fólks.
Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 39 mín.
e
Dagskrárliðurinn er textaður.
