22:20
Afturgöngufaraldur
Shaun of the Dead
Bresk gamanmynd frá 2004 í leikstjórn Edgar Wright. Shaun ætlar að koma lagi á líf sitt með því að næla aftur í fyrrverandi kærustuna sína, sættast við mömmu sína og berjast við uppvakninga sem gera sig líklega til að éta fólk. Aðalhlutverk: Simon Pegg, Nick Frost og Kate Ashfield. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 16 ára.
Er aðgengilegt til 01. desember 2025.
Lengd: 1 klst. 35 mín.
Ekki við hæfi yngri en 16 ára.
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e
