18:30
Íslensk kvikmyndagerð
Skjaldborg 2024
Heimildarþættir þar sem fjallað er um ýmislegt markvert úr heimi íslenskrar kvikmyndagerðar. Dagskrárgerð: Ásgrímur Sverrisson.
Fjallað er um Skjaldborg, hátíð íslenskra heimildarmynda, sem fram fór á Patreksfirði 17.–19. maí 2024. Farið er yfir helstu hápunkta hátíðarinnar og rætt er við höfunda heimildarmyndanna. Auk þess eru sýnd brot úr myndunum.
Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 18 mín.
e
Dagskrárliðurinn er textaður.
