11:40
Leitin að Gullskipinu
Leitin að Gullskipinu

Heimildarmynd um leitina að Gullskipinu, Het Wapen van Amsterdan, sem var hlaðið gersemum þegar það fórst í nágrenni við Skeiðarársand árið 1667 og hefur aldrei fundist. Dagskrárgerð: Jón Ársæll Þórðarson og Steingrímur Jón Þórðarson.

Er aðgengilegt til 24. janúar 2026.
Lengd: 38 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,