22:00
Fílamaðurinn
The Elephant Man
Fílamaðurinn

Verðlaunamynd frá 1980 í leikstjórn David Lynch um hinn afmyndaða Joseph Merrick sem berst fyrir lífi sínu í samfélagi sem fyrirlítur hann vegna útlits hans. Í aðalhlutverkum eru Anthony Hopkins, John Hurt og Anne Bancroft. Myndin var tilnefnd til átta Óskarsverðlauna. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

Er aðgengilegt til 25. nóvember 2025.
Lengd: 1 klst. 58 mín.
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
,