09:38
Stundin okkar-Tökum á loft III
3. Ekki er allt sem sýnist
Stundin okkar-Tökum á loft III

Krakkarnir bjarga Lofti úr svartholi en það kemur eitthvað skrítið til baka. Er þetta kannski ekki Loft?

Það er sannkölluð hrekkjavökustemning þegar sumarbúðargengið heldur út í myrkrið, tilbúið í ævintýri kvöldsins.

Áróra ætlar aðeins að færa vini sínum hrekkjavökunammi en þegar hún hittir þann sem segist vera Loft tekur kvöldið óvænta stefnu.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 23 mín.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,