
Bein útsending frá spurningakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Spurningahöfundur og dómair: Stefán Pálsson. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.
Í þessum þætti mætast lið Reykjavíkur og Reykjanesbæjar. Umsjónarmaður er Sigmar Guðmundsson sem er einnig spyrill og gestaspyrill í þessum þætti er Margrét Erla Maack fyrrum dagskrárgerðarkona.
Lið Reykjanesbæjar skipa Baldur Guðmundsson útibússtjóri hjá Sjóvá í Reykjanesbæ, bæjarfulltrúi og rokkleiðsögumaður hjá Geimsteini, Guðrún Ösp Theodórsdóttir hjúkrunarfræðingur og meistaranemi og Grétar Þór Sigurðsson hagfræðinemi sem situr í ritstjórn QuizUp.
Lið Reykjavíkur skipa Silja Bára Ómarsdóttir aðjúnkt í stjórnmálafræði við HÍ, Vera Illugadóttir frétta- og dagskrárgerðarmaður á Ríkisútvarpinu og Eiríkur Hjálmarsson upplýsingafulltrúi Orkuveitunnar.