Keppni í skapandi þrautum. Skaparar og keppendur hafa 10 mínútur til að klára þraut og taka þátt í Stórhættulegu spurningakeppninni. Þegar tíminn er hálfnaður draga keppendur babb-spjöld. Að sjálfsögðu endar þetta á vænni slímgusu. Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.
Krakkarnir eiga að búa til bestu skutlu í heimi og öflugustu skutluvörpu sem sést hefur. Þau fá 10 mínútur til að klára það og svo förum við í keppni í lokin og sjáum hvor skutlan flýgur lengra.
Keppendur:
Alex Máni Alexeisson
Bjartmar Kristian Leó Rúnarsson
Stuðningslið:
Finn Hermann Candy
Hrafnkell Gauti Brjánsson
Íris Harpa Hjálmarsdóttir
Ísabella Erla Johnson
Hilmir Birgir Lárusson
Styrmir Tryggvason
Brynjólfur Yan Brynjólfsson
Valur Fannar Traustason
Kristján Baldursson
Darri Martin
Gula liðið:
Keppendur:
Sigrún Æsa Pétursdóttir
Lana Sóley Magnúsdóttir
Stuðningslið:
Isolde Eik Mikaelsdóttir
Guðrún Hekla Traustadóttir
Ísabella Ósk Ólafsdóttir
Ragnheiður Mist Reykdal
Hrafnhildur Anna Gunnarsdóttir
Svandís Birgisdóttir
Lilja María Finnbogadóttir
Auður Hagalín Guðmundsdóttir
Embla Rebekka Halldórsdóttir