22:10
Felix & Klara (2 af 10)
Gettó fyrir gamalmenni
Íslensk leikin þáttaröð um fyrrverandi tollvörðinn Felix sem flyst ásamt eiginkonu sinni, Klöru, í þjónustuíbúð fyrir aldraða í Reykjavík. Á meðan Klara nýtur frelsisins rankar Felix við sér í innihaldslausum hversdagsleika eftir langa starfsævi og leitar tilgangs. Leikstjóri: Ragnar Bragason. Aðalhlutverk: Jón Gnarr og Edda Björgvinsdóttir.
Felix og Klara selja húsið sitt og flytja í þjónustuíbúð fyrir aldraða. Klara kynnist fljótt hressum nágrönnum þeirra en Felix lendir upp á kant við allt og alla.
Er aðgengilegt til 11. desember 2026.
Lengd: 31 mín.
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e
Dagskrárliðurinn er textaður.