20:20
Hinn stóri samhljómur sandsins
Hinn stóri samhljómur sandsins

Heimildarmynd frá 2021 um stórbrotna náttúru Breiðamerkursands. Sérstaða sandsins felst í samspili jökulsins, vatnsins og landsins þar fyrir framan. Þar að auki er fjallað um þau áhrif sem hnattrænar loftslagsbreytingar hafa haft. Leikstjóri: Gunnlaugur Þór Pálsson. Handrit: Gunnlaugur Þór Pálsson og Þorvarður Árnason.

Er aðgengilegt til 13. desember 2025.
Lengd: 30 mín.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,