21:00
Ólgandi heimur II (1 af 6)
World on Fire II

Önnur þáttaröð þessara bresku spennuþátta sem gerast á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar. Stríðið hefur náð til Norður-Afríku þar sem herdeild Harrys tekst á við erfiðar aðstæður í eyðimörkinni. Orrustan geisar í lofti yfir Manchester og íbúar á meginlandi Evrópu eru komnir á ystu nöf. Handritshöfundur: Peter Bowker. Aðalhlutverk: Jonah Hauer-King, Zofia Wichlacz og Lesley Manville. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.
Er aðgengilegt til 26. október 2026.
Lengd: 56 mín.
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.