
Lifun - hlustun með Magga Kjartans og Gunna Þórðar
Jón Ólafsson hlustar á plötuna Lifun með Trúbroti ásamt tveimur meðlimum hljómsveitarinnar, þeim Gunnari Þórðarsyni og Magnúsi Kjartanssyni, sem veita áhorfendum innsýn í tilurð laganna á meðan þau spilast. Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson.