22:55
Fatboy Slim - ringulreið á ströndinni
Right Here, Right Now

Bresk heimildarmynd frá 2023. Árið 2002 skipulagði ofurstjarnan DJ Fatboy Slim strandpartí í heimabæ sínum, Brighton, og bauð fólki að mæta endurgjaldslaust. Gert var ráð fyrir 40.000 gestum en á endanum mættu 250.000 manns. Fólkið sem var á staðnum rifjar upp þetta síðasta ravepartí sinnar tegundar sem átti eftir að breyta danstónlist að eilífu. Leikstjóri: Jak Hutchcraft.
Er aðgengilegt til 11. janúar 2026.
Lengd: 1 klst. 29 mín.
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e